Mesta áhættan að opna eigið fyrirtæki

Umsjón: Ragna GestsdóttirMynd: Hákon Davíð Björnsson Hafdís Björg Kristjánsdóttir, eigandi Virago-heilsuseturs, myndi helst vilja hitta Kris Jenner og læra af henni. Hafdís Björg er óhrædd við að láta vaða og ekki hrædd við að gera mistök. Hún óttast mest að missa börnin sín. Hafdís Björg er undir smásjá þessarar Viku. Fullt nafn: Hafdís Björg Kristjánsdóttir Aldur: 34 ára Áhugamál: Hreyfing, bretti, útivist og flug. Stafsheiti: Stofnandi og eigandi Virago-heilsuseturs. Mynd: Hákon Davíð Björnsson Á döfinni: Hrikalega spennandi hlutir! Hef lært að deila því ekki hvað er fram undan, en engar áhyggjur, ég deili því um leið og hlutirnir eru komnir í verk. Hvað færðu þér í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn