Mexíkó-dýfa
        Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki MEXÍKÓ-DÝFAfyrir 4-6 1 dós (400 g) stappaðar baunir (e. refried beans)100 g rjómaostur2 msk. taco-kryddblanda 1 krukka guacamole1 dós sýrður rjómi, 36%1 krukka salsa-sósa100 g rifinn ostur3 vorlaukar, saxaðir Jafnið baunum í botninn á djúpum disk, skál eða formi. Hrærið rjómaost og kryddblöndu saman og dreifið ofan á baunablönduna. Setjið guacamole þar ofan á, sýrðan rjóma yfir og loks salsasósu. Dreifið rifnum osti og vorlauk ofan á. Berið fram með nachosflögum.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn