Mexíkósk veisla undir japönskum áhrifum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Sælkerinn Arna Óttarsdóttir, heimshornaflakkari, lífeindafræðingur og húsmóðir með meiru, hélt á dögunum mexíkóskt matarboð fyrir vinkonur sínar, „Reykjavíkurdonnurnar“, undir japönskum áhrifum. Arna hefur unun af því að bjóða í mat og prófa sig áfram í alþjóðlegri matargerð þar sem hún hefur upplifað ýmislegt á ferðalögum sínum um heiminn og vill ólm deila því með öðrum í gegnum matargerð. Það gerði hún svo sannarlega í þessu matarboði sem Gestgjafinn fékk að vera hluti af. Innblásturinn að matarboðinu segir Arna vera að hitta vinkonur sínar sem eru ekki búnar að hittast allar saman síðan fyrir jól....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn