Mexíkóskálar

Umsjón: Ragna GestsdóttirUppskrift og myndir: Berglind Hreiðarsdóttir 8-10 skálar Þessar skálar með fersku guacamole eru einstaklega girnilegar. Uppskriftin er úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á gotteri.is. 8-10 Mission street tacos-vefjur500 g nautahakk1 poki taco-kryddostasósarifinn ostur (cheddar og mozzarella)guacamole (sjá uppskrift)salsasósasýrður rjómi Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með taco-kryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu í botninn, fyllið upp í með hakki og stráið að lokum vel af rifnum osti yfir allt saman. Bakið í um 10 mín. eða þar til osturinn er bráðnaður og útbúið guacamole...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn