Mikilfenglegt hús með merkilega sögu

Texti: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hallur Karlsson Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan María Pétursdóttir hárgreiðslukona og maðurinn hennar, Gunnar Bergur Runólfsson, fluttu á Heiðarveginn í Vestmannaeyjum. Þau keyptu húsið sem þá var illa á sig komið, árið 2007 og fóru í heljarinnar framkvæmdir. Þau fengu heimsókn frá Húsum og híbýlum árið 2012 en halda mætti að þau byggju í nýju húsi sem tekið hefur stakkaskiptum síðan þá. Hvítir veggir og kuldalegri stíll hefur vikið fyrir hlýjum tónum þó að byggt hafi verið að miklu leyti ofan á þann grunn sem þau lögðu upp með fyrir 14 árum síðan. María...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn