Mikill tækifærissinni þegar kemur að lestri

Texti: Ragna Gestsdóttir Marta Hlín Magnadóttir, annar eiganda bókaútgáfunnar Bókabeitan, les nákvæmlega það sem henni hentar hverja stundina og leggur hiklaust frá sér bók sem kveikir ekki áhuga hennar. Vegna starfsins les hún ansi mörg handrit og er alltaf með margar bækur í takinu. Okkur lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana. Hvaða bók er/bækur er á náttborðinu þínu núna? Náttborðsstaflinn getur verið ansi hár enda er ég mikill tækifærissinni þegar kemur að lestri. Ég les nákvæmlega það sem mér hentar hverja stundina og legg hiklaust frá mér bók sem kveikir ekki áhugann eða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn