„Mikilvægt að halda drykkjarseðlinum alltaf ferskum og spennandi“

Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Svavar Helgi Ernuson er einn af tveimur framkvæmdastjórum nýja kokteilbarsins Tipsý við Ingólfstorg. Hann er ekki ókunnugur geiranum og hefur starfað í veitingabransanum í um 16 ár. Hann hefur tekið heim titla frá ófáum kokteilkeppnum og heyrist vel einlægur metnaður hans fyrir nýjum drykkjum. Að framanverðu tekur á móti manni huggulegt útisvæði í hjarta miðbæjarins. Flísalagðar tröppur leiða mann að kokteilbar í gamaldags Gatsbystíl. Flauelsófar í gulum tónum innan um munstur sem minnir á suðrænan bar. Við mætum fyrir opnun og eru engir viðskiptavinir mættir en samt laðar stemmningin mann inn. Glæsileikinn er yfir öllu, frá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn