Mikilvægt að læra að hlusta á líkama sinn

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Elínu Jónsdóttur er margt til lista lagt en ásamt því að starfa sem einkaþjálfari, hóptíma- og yin yoga kennari er hún að auki með mastersgráðu í alþjóðasamskiptum. Henni finnst mikilvægast að maturinn sé næringarríkur og gefi góða orku sem endist vel út daginn en jafnframt að vera einfaldur í framkvæmd og bragðgóður. Hvernig lítur dagurinn þinn út matarlega séð? „Ég byrja yfirleitt daginn á því að drekka eitt glas af ógerilsneyddu og ósíuðu lífrænu eplaediki sem ég blanda í volgt vatn. Eftir það fæ ég mér fyrsta og oftast eina kaffibolla...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn