Árni Már Erlingsson myndlistarmaður hefur komið víða við á ferlinum

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Nafn: Árni Már ErlingssonMenntun: Ljósmyndaskólinn, starfsnám og ýmis námskeiðVefsíða: www.arnimarerlingsson.com Árni Már Erlingsson er orðinn þekkt andlit innan íslensku listasenunnar. Hann lýsir sér sem opnum, hressum og skemmtilegum listamanni en reynsla hans nær yfir breitt svið. Hann er einn af stofnendum Gallery Ports sem er sífellt að stækka umfang sitt. Í upphafi átti götulistin hug hans allan en jafnt og þétt hefur stíllinn þróast í aðra átt. Í dag einkennast verk hans mörg hver af persónulegri reynslu, tengingu við sjóinn, óútreiknanlegum formum og litum þar sem hann notast ýmist við hefðbundinn eða óhefðbundinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn