„Mín mörk voru tekin af mér“

Poppstjarnan Ásdís hefur þurft að margsanna sig til að fólk hafi trú á henni. Barnung varð hún fyrir misnotkun á landsþekktri vídeóleigu en leyfir engum að hafa skilgreiningarvald yfir sér á leið sinni upp á stjörnuhimininn. Ásdís segir það enga tilviljun að hún hafi náð þeim árangri á evrópskum tónlistarmarkaði sem raun ber vitni. Hún skákar sumum stærstu stjörnum Íslands í hlustun á Spotify, með 2,3 milljónir hlustenda á mánuði, en leiðin þangað var löng. Umsjón/ Snærós Sindradóttir Myndir/ Celeste Call Förðun/ Ellen Grabandt Það er ekki hlaupið að því að fá viðtal við Ásdísi Maríu. Dagskrá söngkonunnar er þétt og umboðsmaðurinn Vanessa,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn