Mínímalískur og klassískur stíll með japönsku yfirbragði

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þetta glæsilega eldhús er á heimili innanhússhönnuðarins Stellu Birgisdóttur í Garðabæ þar sem hún býr ásamt manni sínum, Jakobi Helga Bjarnasyni, og dóttur þeirra. Stella lærði innanhússhönnun í Florence Institute of Design International og útskrifaðist árið 2019. Í dag rekur hún Béton Studio með Hildi Árnadóttur. Stella hannaði eldhúsið árið 2022 og var útgangspunkturinn tímalaust eldhús með góðu aðgengi fyrir alla heimilismenn. Þó dökkir litir séu allsráðandi í eldhúsinu er útkoman engu að síður bjart og fallegt eldhús þar sem flæðið er áreynslulaust og yfirvegað. Hverjar voru áherslurnar við hönnun eldhússins? „Helstu áherslur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn