Mínímalískur og klassískur stíll með japönsku yfirbragði

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þetta glæsilega eldhús er á heimili innanhússhönnuðarins Stellu Birgisdóttur í Garðabæ þar sem hún býr ásamt manni sínum, Jakobi Helga Bjarnasyni, og dóttur þeirra. Stella lærði innanhússhönnun í Florence Institute of Design International og útskrifaðist árið 2019. Í dag rekur hún Béton Studio með Hildi Árnadóttur. Stella hannaði eldhúsið árið 2022 og var útgangspunkturinn tímalaust eldhús með góðu aðgengi fyrir alla heimilismenn. Þó dökkir litir séu allsráðandi í eldhúsinu er útkoman engu að síður bjart og fallegt eldhús þar sem flæðið er áreynslulaust og yfirvegað. Hverjar voru áherslurnar við hönnun eldhússins? „Helstu áherslur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn