Minningar geta af sér skáldskap

Bragi Ólafsson, ljóðskáld, leikskáld, rithöfundur og tónlistarmaður, var að gefa út bókina Innanríkið – Alexíus sem í grunninn byggir á hans eigin endurminningum. Bragi er með verslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands, varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og lærði spænsku í Háskóla Íslands og á Spáni. Hann starfaði um árabil sem tónlistarmaður og þá lengst af með hljómsveitunum Purrkur Pillnikk og Sykurmolunum. Hann vann í fimm ár á auglýsingastofu sem hugmynda- og textasmiður, en hafði áður unnið í póstþjónustunni, plötubúð, banka og sem félagi í útgáfufyrirtækinu Smekkleysa. Fyrsta bókin hans kom út hjá Smekkleysu fyrir þrjátíu og átta árum og núna er hann aftur kominn þangað með Innanríkið - Alexíus,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn