Minnka fjarlægð milli verks og áhorfanda
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Öll verk sem eru á skrá hjá Listval eru aðgengileg á heimasíðunni www.listval.is Úti á Granda við Hólmaslóð stendur huggulega myndlistargalleríið Listval sem er í eigu Elísabetar Ölmu Svendsen og Helgu Bjargar Kjerúlf. Þar er að finna fjölbreytt úrval af myndlist eftir núlifandi listamenn en þær sérhæfa sig einnig í myndlistarráðgjöf fyrir heimili og fyrirtæki. Listval hefur haldið fjölda einkasýninga með íslenskum listamönnum, bæði í galleríinu og í samstarfi við önnur fyrirtæki, og nýlega fór af stað ný röð sýninga að nafni Hornið. Þessi sýningaröð fer fram bæði í galleríinu og á heimasíðu Listvals...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn