Mjúkar línur og stór listaverk

Umsjón: Ari Ísfeld / Myndir: Alda Valentína Rós Stofur og borðstofur eru oft og tíðum hjarta heimilisins. Þar kemur fólk saman og því þarf að vanda til verka við val á lýsingu, húsgögnum og uppröðun þeirra í þessum rýmum. Sonja Björk Ragnarsdóttir, innanhúss- og vöruhönnuður segir að stór listaverk á veggjum fari aldrei úr tísku og að allir litir eigi rétt á sér við réttar aðstæður. Nafn: Sonja Björk RagnarsdóttirStarfstitill: InnanhússarkitektMenntun: Master í innanhúss- og vöruhönnun frá SPD í Mílanó Instagram: @sobysonjaInstagram: @sobysonjaVefsíða: Vefsíða: sobysonja Eru einhver ákveðin trend í gangi um þessar mundir þegar kemur að stofum og borðstofum?...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn