Mjúkir kanilsnúðar

Umsjón og mynd/ Telma Geirsdóttir 10-12 snúðar Himneskir, mjúkir kanilsnúðar sem eru góðir einir og sér en einnig má bera þá fram með súkkulaðismjöri og pistasíuhnetum eða útbúa rjómaostakrem. Deig 440 g brauðhveiti 7 g þurrger 1 tsk. salt 100 g sykur 60 g smjör 1 egg Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, geri og salti í skál og setjið til hliðar. Því næst er mjólk, sykur og smjör sett í aðra skál. Setjið blönduna í örbylgjuöfn í 1-1 ½ mínútu og blandið vel saman. Blandan á að vera ylvolg. Hellið smjörblöndunni hægt og rólega saman við hveitiblönduna og hrærið á milli, annað hvort með trésleif...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn