Mögnuð örlagasaga

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þótt sagnfræðingar og áhugamenn um sögu Íslands hafi áreiðanlega vitað um og þekkt þá atburði sem leiddu til þess að áhöfnin á íslenska skipinu Artic var send í fangabúðir til Bretlands eru fáir nútímamenn meðvitaðir um hana. Þess vegna er gríðarlegur fengur að bókinni Örlagaskipið Artic eftir G. Jökul Gíslason. Hann kafar ofan í heimildir sem sumar hverjar urðu nýlega aðgengilegar, og spinnur þráð þessarar ótrúlegu sögu listavel. Bókin er svo spennandi að það er erfitt að leggja hana frá sér. Þarna eru venjulegir menn settir í ómögulegar aðstæður. Skipið er sent til Vigo á Spáni. Borgarastyrjöldinni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn