Mögnuð þakíbúð þar sem hugsað er út fyrir boxið

Texti: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson ..hjá frumkvöðlunum og samkvæmisljónunum Evu Maríu og Birnu Hrönn Á fimmtu hæð á Skólavörðustíg búa litrík og lifandi hjón í einstaklega skemmtilegri útsýnisíbúð, þetta eru þær Eva María Þórarinsdóttir Lange og Birna Hrönn Björnsdóttir en þær eru meðeigendur í ferðaþjónustufyrirtækinu Pink Iceland og húðvörufyrirtækinu Æsir Heilsa. Blaðamaður og ljósmyndari heimsóttu þær á dögunum og er óhætt að segja að móttökurnar hafi verið höfðinglegar en þær eru mikil partíljón og segjast hreinlega elska að bjóða heim og taka vel á móti gestum. Mynd: Hallur Karlsson Farið er upp með lyftu sem opnast inn í ofurbleikan...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn