Möndlugrautur um jólin

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Unsplash Hjá mörgum hefur skapast sú hefð að hafa möndlugraut á jólunum. Hjá einhverjum er möndlugrauturinn í forrétt á meðan hann er í eftirrétt hjá öðrum eftir að pakkarnir hafa verið opnaðir og hjá enn öðrum er hann hafður að morgni aðfangadags. Það er indælt að sameina fjölskyldurnar yfir einfaldri og heitri máltíð eins og möndlugrauturinn er og svo er það spennan sem magnast við matarborðið. Tilhlökkunin og kátínan er bersýnileg á meðal barna jafnt sem fullorðinna. Hér erum við með einfalda uppskrift fyrir ykkur: Byrjið á því að hita ofninn í 180°C. Setjið síðan grjón...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn