Mörgum spurningum ósvarað um stærstu framkvæmd Íslandssögunnar

Texti: Ragnheiður Linnet Myndir: Hákon Davíð Björnsson og aðsendar Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður hefur verið búsettur í Berlín í 31 ár. Hann kunni ekki að meta hálendi Íslands fyrr en hann fór um landið sem leiðsögumaður og hefur nú gert kvikmynd um svæðið við Kárahnjúkavirkjun. Hún er væntanleg í kvikmyndahús. Hann segir að mikil þöggun hafi ríkt um þessa mestu og umdeildustu framkvæmd Íslandssögunnar. Veröld sem var, er heiti á nýlegri kvikmynd Ólafs sem mun von bráðar fara í kvikmyndahús en í tengslum við hana hefur Ólafur verið með mikilvæga og stórbrotna margmiðlunarsýningu sem farið hefur um landið og er nú á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn