Morgunstund á Selfossi
27. mars 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Morgun- og hádegisverðarstaðurinn Byrja opnaði á Selfossi í byrjun árs. Þar geta gestir á öllum aldri notið góðrar morgunstundar saman en staðurinn opnar klukkan sjö á morgnana á virkum dögum og átta um helgar. Á meðan börnin leika sér á leiksvæðinu geta þau fullorðnu drukkið kaffi og notið þess að borða ljúffengan morgunmat.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn