Mósambík - land í sunnanverðri Afríku
22. maí 2024
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Á árunum 2010-2013 bjó ég í Mósambík sem er land í sunnanverðri Afríku. Ég var að vinna hjá alþjóðlegum samtökum og að læra portúgölsku. Mig hafði ávallt dreymt um að fá að búa í þessari stóru álfu og upplifa fegurðina og hennar djúpstæðu menningu. Ég hafði lesið mér mikið til um landið og álfuna áður en ég fór en flestar af þeim upplýsingum sem ég komst yfir var þurr tölfræði og saga sögð frá manneskjum sem koma ekki þaðan. Að sjálfsögðu kom það sér vel að búa yfir vissri tölfræði fyrir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn