Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Moss í Bláa Lóninu fær Michelin-stjörnu

Moss í Bláa Lóninu fær Michelin-stjörnu

Að birtast á lista Michelin hefur löngum verið talinn mikill heiður. Michelin uppfærði nýlega lista sinn yfir veitingastaði á Íslandi sem þeir hjá dekkjaframleiðandanum mæla með og fékk þar staðurinn Moss, sem staðsettur er í Bláa Lóninu, stjörnu. Fyrir höfðu aðeins tveir staðir á Íslandi fengið stjörnu frá Michelin, það er Dill og ÓX, en báðir staðir héldu sinni stjörnu. Unnið hefur verið að uppbyggingu Moss Restaurant síðan Retreat Hotel opnaði árið 2018. Agnar Sverrisson yfirmatreiðslumeistari og teymi hans hafa nú loks fengið stjörnuna eftirsóttu eftir að hafa fengið Michelin Recommended viðurkenningu síðastliðin tvö ár.  

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna