„Mottóið að láta ekki almenna skynsemi koma í veg fyrir skemmtilega hugmynd“
ÚTÚRKÚ er súkkulaði- og konfektgerð sem var stofnuð sumarið 2023 af Brynjólfi Ómarssyni. Brynjólfur hafði verið að flytja inn bæði súkkulaði og konfekt í nokkur ár fyrir þann tíma og áttaði sig þá á því hvað það er margt sem íslenskir framleiðendur eru ekki að gera. Það var enginn að gera konfekt sem hann vildi og enginn var að vinna úr sérstaklega góðum kakóbaunum. Nafnið ÚTÚRKÚ er ekki vísun í að allar þeirra vörur komi úr kúm, heldur það að þau vilja vera svolítið út úr kú, vera öðruvísi og gera hlutina á sérstakan, óhefðbundinn hátt. Brynjólfur er fæddur 1974,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn