„Múmínbollarnir eru til að njóta, skoða, drekka úr og bara elska“

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Jón Múli Franklínsson er mörgum íslenskum Múmínaðdáendum að góðu kunnur. Hann er ötull safnari Múmínbolla og fleiri muna og heldur úti Facebook-hópnum Múmínvinir þar sem hann deilir boðskap Múmínálfanna og aðstoðar aðra aðdáendur með góðum ráðum og kaupum á djásnum með teikningum úr sagnaheimi Tove Jansson. „Múmínvinir er vettvangur þar sem ég get borið út boðskap sem hentar mér, ég er miðaldra karl og orðinn þreyttur á hörmungasögum og dramatík. Við búum ekki í Múmíndal, en við getum alltaf kíkt þangað inn og fengið smáhvíld, einfaldleika og samkennd. Okkur veitir ekki af þeirri áminningu að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn