Múmínvinir – Litaðu þessa ljúfu karaktera
17. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hver elskar ekki Múmínálfana? Þessa yndislegu karaktera Tove Jansson sem heillað hafa börn og fullorðna í áratugi frá því fyrsta bókin kom út árið 1945. Á vefsíðunni Moomin.com má finna stafrófið (enska), tölustafi og nokkur orð á ensku sem prenta má út og lita. Tilvalin fjölskyldustund. Upplýsingar: moomin.com/en/blog/moomin-abc-colouring-pages
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn