Munum eftir möskunum
11. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Allar konur ættu að muna eftir að nota maska, ekki síst nú þegar þurrt og kalt loft leikur um húðina og veðrið skiptir um ham jafnvel sama daginn. Þetta fer ekkert vel með húðina. Fyrir utan að bera á hana góð krem og serum þá er ekki síður gott að nota maska. Einu sinni tók ég alltaf einn dag í viku þar sem ég ,,dekraði“ svolítið við mig, fór í ræktina, eða sauna, og bar á mig maska, hreinsandi, nærandi eða með aðra virkni. Mér fannst það frábært og ætla að taka upp siðinn aftur,...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn