Myndavélin og pensillinn tvö ólík verkfæri til listsköpunar
 
        Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Nafn: Saga Sigurðardóttir Menntun og starfstitill: Listakona og ljósmyndari Hver ertu? Listakona, ljósmyndari, kærasta, systir, dóttir, stjúpmamma, vinkona. Hvaðan kemurðu? Finnst þetta smá snúin spurning – ég hef búið á ýmsum stöðum; Skaftafellssýslu, Þingeyjarsýslu, Skálholti, Þingvöllum, London og í Reykjavík. Ég á ættir að rekja t.d. til Svarfaðardals, Kjósar, Ölfuss, Skagafjarðar og Skaftafellsýslu, einn langaafi minn var bóndi á Tómasarhaga svo ég er original Vesturbæingur. Hvar og hvenær líður þér best? Mér líður best þegar ég er í algjöru flæði og núvitund. Þegar allt gengur upp. Það gerist oftast þegar ég er að mála, þegar ég fer...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								