Myndi fórna eftirréttum fyrir íslenska hangikjötið

Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Skagamærin Hlédís Sveinsdóttir, verkefnastjóri og önnur þeirra sem standa að baki árlegum jólamatarmörkuðum í Hörpu fyrir jólin, segist elska smárétti og kjósa frekar jólahlaðborð fram yfir á la carte seðil. Hlédís er ekki mikið jólabarn en jólatörnin er þó þétt hjá henni því hún stendur fyrir matarmarkaði í Hörpu 14.-15. desember, þar sem íslenskir matarframleiðendur, sjómenn og bændur bjóða til sölu séríslenskt lostæti sem færi vel á matborðið yfir hátíðirnar, eða í jólapakkana. Hver er þín fyrsta matarminning tengd jólum? „Það fyrsta sem kom upp í hugann voru loftkökur og mamma að gera allar þessar sortir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn