Myndi óska þess að vera 10 árum yngri til þess að geta spilað fótbolta lengur

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Nafn: Fanndís FriðriksdóttirMenntun: BS-gráða í ferðamálafræðiStarf: Knattspyrnukona og starfsmaður Radisson Blu Fanndís Friðriksdóttir á langan og farsælan feril að baki í knattspyrnu, hún hefur spilað bæði hér á landi sem og erlendis og staðið sína plikt fyrir íslenska kvennalandsliðið. Við fengum hana til þess að svara nokkrum léttum spurningum fyrir Hús og híbýli, um heimilið, hönnun og knattspyrnu. Hver er Fanndís? Fanndís er 32 ára mamma sem elskar fótbolta. Hvaðan ertu? Fædd á Akureyri en uppalin í Vestmannaeyjum. Hvar og hvenær líður þér best? Heima eftir góða útrás á æfingu. A- eða B-manneskja? A-manneskja. ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn