„Myndi síst af öllu vilja missa tengsl við sjálfan mig og innsæið mitt“

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Einkaþjálfarinn og heilsuráðgjafinn Björn Þór Sigurbjörnsson, eða Bjöddi eins og hann er kallaður, segist heppinn að fá að vinna við áhugamálið sitt. Hann hefur samhliða því að starfa sem þjálfari og heilsuráðgjafi sett upp líkamsræktaraðstöðu í íþróttahúsinu á Flateyri, haldið úti hlaðvarpi og sinnt stórum verkefnum fyrir félagasamtök og fyrirtæki. Hann segist minna sig á það reglulega að hann hafi almennt verið frekar lánsamur í lífinu og sé þakklátur fyrir það. Bjöddi fær sér oftast egg, ávöxt eða boozt í morgunmat og yrði gerð um hann kvikmynd færi Jason Statham með aðalhlutverkið. Bjöddi er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn