Myndlist á heimilinu

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Aðsendar Myndlist á heimilinu er hluti af seríu fyrri bóka sem þau hafa gefið út en þar má nefna Bústaði, Heimili og Desember. Bækurnar hafa vakið mikla eftirtekt og eiga það allar sameiginlegt að byggja á hugmyndinnium heimilið og þá persónulegu sköpun sem á sér stað þegar fólk setur saman híbýli sín. Eins og nafnið gefur til kynna beinist sjónarhornið í nýjustu bók þeirra að heimilinu og myndlistinni. Bókin sýnir um tvö hundruð ljósmyndir af listaverkum sem hafa endað á heimilum safnara, listamanna og áhugafólks um myndlist. Halla Bára og Gunnar heimsóttu samtals tuttugu og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn