Mysa X Nanna Rögnvaldardóttir

Þann 26. nóvember mun veitingastaðurinn Mysa, sem staðsett er á Akureyri og er systur-veitingahús Eyju Vínstofu, vera með einstaka upplifun í byrjun aðventunnar. Nönnu Rögnvaldardóttur ættu flestir að þekkja, en hún er höfundur margra vinsælla íslenskra matreiðslubóka og er m.a. eftirsóttur fyrirlesari í Oxford þar sem hún leggur áherslu á sögu íslenskrar matargerðar. Nanna mun ásamt Matthew Wickstrom, yfirkokki Mysu, sameina hæfileika sína og verður 7+ rétta kvöldverður ásamt sérvöldum vínum eða heimagerðum óáfengum drykkjum í boði til að skapa kvöld sem þú gleymir seint. Nanna hefur verið leiðbeinandi Matthew síðastliðin ár og saman munu þau nú í þessum einstaka...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn