Nærandi olíur fyrir andlit

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum Það eru fleiri efni en serum sem eru góð fyrir andlit. Þegar þurrks fer að gæta í húðinni er olían góð, hún hjálpar til við að endurheimta raka sem við missum með hækkandi aldri og nærir húðina vel. Líflaus húð verður endurnærð og ljómandi. Olíur innihalda ýmiss konar efni sem vinna á ákveðnum þáttum, eins og að fjarlægja dauðar húðfrumur, þær eru oft andoxandi og sporna þannig gegn öldrun og fleira mætti telja. Hér eru nokkrar góðar andlitsolíur sem vert er að prófa. Guerlain Abeille Royale Advanced Youth Watery Oil.Gefur ljóma og mikinn raka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn