NÆRÐ - 4 vikna netnámskeið fyrir konur
25. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Ingeborg grasalæknir heldur netnámskeið fyrir konur, fjóra miðvikudaga í röð á Zoom frá 31. ágúst kl. 18-20. Í stuttu máli verður farið yfir: næringu sem byggir upp líkamann, lífsvenjur sem næra kvenveruna og endurheimt allsnægtar í daglegu lífi. Upplýsingar: callunaherbs@gmail.com.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn