Nærðu húðina vel í kuldanum
Nú þegar kólnað hefur verulega í veðri þurfum við að hugsa vel um húðina og næra vel, en margir finna fyrir þurrki í andliti, á höndum og líkama. Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að koma í búðir, bæði í húðvörum og förðunarvörum, og við fundum nokkrar spennandi förðunarvörur ásamt góðum, nærandi vörum sem gera húðinni gott á þessum árstíma og ýta undir heilbrigða ásýnd hennar. Texti: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar C-vítamín serumið frá Clarins er tvífasa og nýlegt en það hefur fengið mjög góða dóma víða. C-vítamín birtir upp húðina og gefur ljóma. Serumið gefur fallega áferð húðar,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn