Næsta sögusvið verður IKEA

Það er í mörg horn að líta á vinnustofu Hallgríms Helgasonar listamanns og rithöfundar. Þriðja skáldsagan í sextíu kílóa bókaflokknum hans, Sextíu kíló af sunnudögum, flýtur ofan á í jólabókaflóðinu og nýopnuð yfirlitssýning Hallgríms á Kjarvalsstöðum gefur glögga mynd af persónulegheitum og kímni listamannsins þegar hann mundar pensilinn. Á vinnustofunni skapar Hallgrímur bæði sjónlist og ritlist, en hann segir að þrátt fyrir það blæði lítið á milli listforma hjá sér. Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Alda Valentína Rós „Þetta er stassjónin mín. Ég er hérna alla vinnuvikuna, alltaf mættur fyrir níu og svo fer ég heim um fimm eða sex. Fyrr, ef...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn