Náin stemmning og sardínur

Umsjón/ Ari Ísfeld Myndir/ Alda Valentína Rós Kramber, betri stofa Dísu og Lísu, opnaði dyr sínar síðastliðinn nóvember og nálgast því sitt fyrsta afmæli óðfluga. Við settumst niður með Lísu Kristjánsdóttur og Úlfi Stígssyni sem sögðu okkur frá nýjasta beri bæjarins. Á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis er kominn viðar pallur. Ég stend þar á ekta íslenskum sumardegi, gráum, og læt mig dreyma um sól, útlönd og kokteila í massavís. Ég veit ekki að rétt hinum megin við vegginn bíða mín útlönd. Útlönd í litlu, nánu rými sem bera nafnið Kramber. Þegar komið er inn birtir til í hjarta mínu þar sem ég lít í kringum mig og augun staðnæmast á...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn