Náin stemmning og sardínur

Kramber, betri stofa Dísu og Lísu, opnaði dyr sínar síðastliðinn nóvember og nálgast því sitt fyrsta afmæli óðfluga. Við settumst niður með Lísu Kristjánsdóttur og Úlfi Stígssyni sem sögðu okkur frá nýjasta beri bæjarins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.