BLEIKA SLAUFAN 2023 

Í ár eru það vinkonurnar og gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir „By Lovisa“ og Unnur Eir Björnsdóttir „EIR“ sem skipa hönnunar­ teymið á bak við Bleiku slaufuna.

Hönnunin er innblásin af samstöðu og margbreytileika. Við erum öll ólík, en þegar erfiðleikar steðja að komum við saman og myndum eina heild.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.