Nálgast vinnustofuna af mýkt
23. ágúst 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón: Guðný Hrönn / Myndir: Alda Valentína Rós Á björtum degi fyrr í sumar kíktum við í heimsókn til listakonunnar Kristínar Gunnlaugsdóttur og tókum hana tali meðal annars um listina og það umhverfi sem hún þrífst best í þegar hún er að skapa. Við fengum að litast um á glæsilegri vinnustofu hennar sem er áberandi falleg og björt. Vinnustofan er hluti af heimili Kristínar sem hún segir hafa sína kosti og galla en helsti kosturinn er sá að hún getur auðveldlega farið í hana á öllum tímum sólarhrings og það er einmitt það sem hún gerir. Kristín býr við Unnarbraut á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn