Napólí-pítsur og „local“ bjór í aðalhlutverki

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Nýverið skelltum við okkur í ferðalag til Vestmannaeyja til að heimsækja Pítsugerðina við Bárustíg þar sem klassískar Napólí-pítsuhefðir leika aðalhlutverkið. Við hittum fyrir Anton Örn Eggertsson sem er einn fjögurra eiganda. Hann sagði okkur frá hugmyndinni að staðnum og helstu áherslum og svo gaf hann okkur uppskrift að frábæru pítsudeigi sem kemur sér vel fyrir þau sem þurfa að svala pítsuþorstanum eftir lesturinn. Sumartíminn er í algjöru uppáhaldi hjá eigendum Pítsugerðarinnar að sögn Antons en þá fá þau til sín fjöldann allan af sælkerum hvaðanæva að úr heiminum. Eigendur Pítsugerðarinnar eru fjórir. Það eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn