Narfeyrarstofa Fjölskyldurekinn veitingastaður með sál

Umsjón: María Erla Kjartansdóttir og ritstjórnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Metnaðarfull matargerð þar sem allt er gert frá grunni úr nærumhverfinu Fallega húsið sem hýsir Narfeyrarstofu hefur gegnt ýmsum hlutverkum síðan það var byggt árið 1906 og mætti nefna pakkhús, billjardstofu, hárgreiðslustofu, skrifstofur og sjoppu að ógleymdu tímabili þar sem ljósmóðir bjó í húsinu og tók á móti börnum. Í dag er þar rekinn veitingastaður þar sem lögð er áhersla á alíslenskt gæðahráefni í alla matseld. Hjónin Steinunn Helgadóttir og Sæþór Þorbergsson tóku á móti okkur en þau hafa átt og rekið staðinn í 20 ár. Breytingar hafa átt sér stað...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn