Narsissismi ósýnilegt ofbeldi

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Heiða HelgadóttirFörðun: Erna Rut Sigurðardóttir Börn eru næm, þau skynja meira en maður heldur. Hversu oft hefur maður ekki heyrt þessa fullyrðingu og hún er sönn. Hins vegar hafa börnin oft hvorki orðin né þroskann til að segja frá upplifunum sínum fyrr en löngu síðar. Í bók sinni, Daughter, gerir Alda Sigmundsdóttir einmitt það. Með augum fullorðins einstaklings rekur hún barnæsku sína og þau áhrif sem narsissismi hafði á hana. Bókin hefur vakið mikla athygli og skilur lesendur eftir með margvíslegar tilfinningar og þörf fyrir að ígrunda efni hennar. Nú er alþekkt innan sálfræðinnar að mæðgur geti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn