„Náttúran er eina vitið“

Þær Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir stofnuðu heilsueflandi fræðslu- og ráðgjafarfyrirtæki, Saga Story House, fyrir fjórum árum eftir að hafa kynnst við að leiða uppbyggingu á nýju hjúkrunarheimili í Garðabæ. Hjá Sögu sameina þær krafta og ástríðu fyrir því að bæta lífsgæði fólks með því að flétta saman náttúrunni við reynslunám og fallega blöndu vestrænna og austrænna fræða. Undanfarin ár hefur verið meiri vitundarvakning í samfélaginu um mikilvægi þess að vinna gegn neikvæðum áhrifum streitu og til eru ýmsar leiðir til þess að sporna við henni. Mér hefur lengi þótt nálgun þeirra Guðbjargar og Ingibjargar vera áhugaverð og vildi því...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn