Náttúruleg hönnun í hæglæti dagsins

Á Egilsstöðum reka þau hjónin Íris Sverrisdóttir og Óttar Steinn Magnússon verslunina Elma Studio. Verslunin er hugarfóstur þeirra hjóna sem hefur vaxið og dafnað síðustu ár en þau opnuðu hana í október 2022. Með umhverfisvæna stefnu og falleg gildi bjóða þau hjónin upp á ráðgjöf fyrir heimilið og framkvæmdirnar í sérlega fallegu rými við Tjarnarbraut 21. Mikið af smávörunum í versluninni koma frá framleiðendum með vottanir og eru þar af leiðandi eins umhverfisvænar og náttúrulegar og kostur er. „Við vissum að Elma Studio yrði að svona klassískri „úti á landi“ verslun með fjölbreyttu vöruúrvali. Við erum með húsgögn og smávöru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn