Náttúruleg jól í hjarta Hafnafjarðar

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Í reisulegu timburhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar býr Helena Ósk Óskarsdóttir ásamt sambýlismanni sínum, Hafþóri Eggertssyni, dóttur þeirra, Úlfhildi, tveggja ára, og köttunum Uglu og Lóu. Helena útskrifaðist með BA í arkitektúr árið 2021 og starfar nú sem sérfræðingur á skipulagssviði Kjósahrepps ásamt því að kenna í Tækniskólanum. Hún vinnur þar að auki einn laugardag í mánuði í blómabúðinni 4 árstíðir og hefur því í nógu að snúast. Hafþór er starfandi tattúlistamaður en þau Helena hafa sett sinn svip á íbúðina sem er einstaklega glæsileg. Jólalegt er um að litast í Hafnarfirði og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn