Náttúruperlan Vallanes

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Sigrún Júnía Magnúsdóttir Hjónin í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, þau Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir, hafa átt fullt í fangi með uppskeruna síðustu vikur en þau rækta lífrænt grænmeti sem þau fullvinna og framleiða í ýmsar hollustu- og sælkeravörur undir vörumerkinu Móðir Jörð. Við fengum að kynnast þessum fræknu hjónum betur í matarboði sem haldið var í nýju gróðurhúsi og Asparhúsinu, einstökum veitingastað þeirra hjóna. Eymundur Magnússon ákvað ungur að gerast bóndi og hreifst fljótt af Austurlandi þaðan sem hann á ættir að rekja. Eftir að hafa lært búfræði og starfað við búskap erlendis í tvö...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn