Nautakjöt í bragðmikilli tómatsósu með stökkri polentu

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/Hákon Davíð Björnsson Þegar kalt er í veðri sækjum við mörg í notalega eldamennsku sem yljar okkur. Tilvalið er að luma á nokkrum fremur einföldum uppskriftum yfir vetrarmánuðina sem auðveldlega má skella í eftir vinnu á virkum degi en sem virka einnig þegar boðið er í mat. Það er líka kostur að oft verða svona réttir betri upphitaðir daginn eftir og því enn meiri ástæða til að skella í þessa rétti sem duga í sumum tilfellum í 2-3 daga. Þessi er einmitt þannig. fyrir 4-6 880 ml mjólk 170 g polenta 80 g parmesanostur, rifinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn