Nautalund með aspas, fetaosti og kóríandersalsa

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ María Erla Myndir/ Hallur Karlsson NAUTALUND MEÐ ASPAS, FETAOSTI OG KÓRÍANDERSALSAfyrir 4 KÓRÍANDERSALSA 1 ½ hnefafylli kóríander, skorin smátt2-3 skalotlaukar, saxaðir smátt1 jalapenó-pipar, fræhreinsaður og skorinn smátt2 hvítlauksgeirar, saxaðir smáttu.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt70 ml ólífuolía1 tsk. kumminfræ4 msk. salthnetur, skornar Setjið kóríander, skalotlauk, jalapenó-pipar, hvítlauk og ½ tsk. af salti í matvinnsluvél og maukið saman í stuttum slögum. Setjið blönduna yfir í litla hitaþolna skál. Setjið ólífuolíuna á litla pönnu ásamt kumminfræjum og hafið á miðlungsháum hita. Hitið í u.þ.b. 30 sek. eða þar til fræin eru byrjuð að ilma. Setjið olíuna og fræin yfir í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn