Nautaspjót með chimichurri-sósu

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn NAUTASPJÓT MEÐ CHIMICHURRI-SÓSU 100 g smjör2 greinar rósmarín4 greinar garðablóðbergsalt og pipar2 hvítlauksgeirar600g nautalund Setjið smjör, rósmarín, garðablóðberg og hvítlauksrifin í pott og sjóðið í nokkrar mínútur. Saltið og piprið nautalundina og grillið þar til hún hefur náð kjarnhita 53°C. Penslið hana af og til á meðan með smjörinu. Látið kjötið hvíla og skerið það því næst í þunnar sneiðar. Þræðið kjötið upp á spjót og berið fram með chimichurri-sósu. CHIMICHURRI-SÓSA 200 g steinselja, söxuð smátt100 g kóríander, saxaður smátt50 g óregano, saxað smátt1 stk. chili, saxað smátt4 stk. hvítlauksgeirar,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn